- Fyrirtækið er með starfsstöð í Sjávarklasanum á Grandagarði í Reykjavík
- S-ON Systems sérhæfir sig í sölu- markaðssetningu á tækjum og búnaði til þrifa og sótthreinsunar.
- Fyrirtækið selur sjálfvirkan sóttbúnað frá D-Tech, en fyrirtækið hefur verið leiðandi í framleiðslu og sölu á þessum búnaði á undanförnum árum.
- Við erum umboðsaðilar SaneChem, sem framleiðir lágþrýst þvottakerfi fyrir mismunandi stór rými. SaneChem framleiðir einnig sápur og sótthreinsiefni.
- S-ON Systems er umboðsaðili fyrir Clean Access, sem framleiðir búnað til þrifa, svo sem slöngur, úðabyssur, fittings o.s.frv.
- Vörur okkar henta vel fyrir matvælaframleiðendur, bændur og allsstaðar þar sem þrif skipta miklu máli